Eignaver 460-6060Hjallalundur 3a Góð 3ja herb. íbúð á jarðhæð með stórum sólpalli samtals 79,9 fm.Eignin skiptist í forstofu, eldhús, stofu, tvö svefnherbergi, baðherbergi og geymslu en þar er þvottaaðstaða.
Á jarðhæð eru tvö sameiginleg rými sem eru nýtt sem hjóla og vagnageymslur.
Lýsing eignar:Í eldhúsi er hvít eldhúsinnrétting með ljósri bekkplötu, lakkaðar flísar á gólfi.
Baðherbergi er nýlega uppgert með flisum á gólfi og veggjum. Sturta og hvít innrétting með góðum speglaskáp.
Svefnherbergin eru tvö, með parketi á gólfi, góðir fataskápar í báðum herbergjum.
Í stofu er parket á gólfi og hurð til vesturs út á stóran timburpall með góðu útsýni.
Á gangi er góður fataskápur.
Annað:- Búið að endurnýja rafmagnsrofa.
- Ljósleiðari
- Ísskápur og uppþvottavél geta fylgt.
- Parket endurnýjað 2021
Húseignin er í einkasölu hjá Eignaveri fasteignasölu ehf. Nánari upplýsingar veita:
Begga s: 845-0671 [email protected]
Tryggvi s: 862-7919 [email protected]
Arnar s: 898-7011 [email protected]