EIGNAVER 460 6060Hjallalundur 18 - 401 ***LAUS STRAX***Mjög fín og rúmgóð 3ja herb. 93,9 fm íbúð á 4. hæð ásamt stæði í bílageymslu í góðu fjölbýli með lyftu í Lundahverfi á Akureyri. Gott útsýni er úr íbúð.
Lýsing eignar:Forstofa með parketi, fatahengi.
Þvottahús er með dúk á gólfi, hillur.
Geymsla er með dúk á gólfi, hillur.
Hol/gangur með parketi.
Eldhús er með góðri innréttingu og parketi á gólfi.
Borðstofa með parketi.
Stofa er rúmgóð með parketi á gólfi og úr stofu er gengið út á lokaðar svalir með parketi. Stórir gluggar og gott útsýni.
Svefnherbergi eru 2. Bæði eru þau með parketi á gólfum og hvítum fataskápum.
Baðherbergi er rúmgott með flísum á gólfi. Sturtuklefi ( gufubað ) og góð innrétting.Gluggi.
Annað:- Eigninni fylgir gott stæði í bílakjallara.
- Í kjallara er sameiginleg geymsla fyrir dekk, hjólageymsla og aðstaða til að þvo bíla. Innst í bílastæði eru skápar.
- Fallegt útsýni er úr íbúð til austur og suðvesturs.
- Vel skipulögð eign í góðu fjölbýlishúsi.
- Ljósleiðari kominn í íbúð, ótengdur.
Eignin er í einkasölu hjá Eignaveri fasteignasölu ehf.Nánari upplýsingar veita:Tryggvi s:
862-7919 /
[email protected]Arnar s:
898-7011 /
[email protected]Begga s:
845-0671 /
[email protected]