Lindasíða 2, Akureyri


TegundFjölbýlishús Stærð67.90 m2 2Herbergi 1Baðherbergi Sameiginlegur

Eignaver 460-6060

Lindasíða 2 íbúð 705.           Eignin er seld með fyrirvara um fjármögnun. 
Mjög góð 2ja herbergja íbúð á 7.hæð ( efsta hæð ). Íbúðin er 67,9 fm. ásamt hlutdeidl í sameign.  Frábært útsýni !
       


Nánari lýsing:

Forstofa, parket á gólfi og rúmgóður fataskápur. 
Hol/gangur, parket á gólfi. 
Baðherbergið er með dúk á gólfi, flísar á veggjum að hluta til. Góð innrétting þar sem gert er ráð fyrir þvottavél, hornsturta. 
Stofan og eldhúsið koma saman í einu rými, parket á gólfi og úr stofu er farið út á yfirbyggðar svalir ( gólfhiti þar ) og svo út á svalir til noður og austurs. 
Eldhús, hvít innrétting, flísar á milli skápa og parket á gófli.  Ísskápur og uppþvottavél fylgir með. 
Geymsla, í íbúð þar er lakkað gólf og hillur. 

Annað:
- Íbúðirnar eru fyrir 60 ára og eldri og fylgir hverri eign sameiginlegur tengigangur og tengihús yfir í þjónustumiðstöðina í Bugðusíðu 1. 
- Þrefalt gler er í íbúð, tvöfalt í sólskála.
- Hússjóður stendur vel fjárhagslega. 
- Ljósleiðari kominn í blokkina. 
- Snyrtileg og vel umgengin sameign.
- Íbúðin er á efstu hæð með frábæru útsýni. 
- Íbúðin er laus til afhendingar 15.07.2022.

- Eignin er í einkasölu hjá Eignaveri fasteignasölu.

Nánari upplýsingar hjá eftirtöldum aðilum :
Begga           s: 845-0671   / begga@eignaver.is
Arnar             s: 898-7011   / arnar@eignaver.is