Sjávargata , 630 Hrísey

Herbergja, 541.00 m2 Atvinnuhúsnæði, Verð:24.000.000 KR.

EIGNAVER 460-6060. Sjavargata Hrísey: Um er að ræða Fiskverkunarhús 541,0 fm.  Húsnæðið er í mjög góðu ástandi.  Stór salur ásamt fínni starfsmannaaðstöðu og minni vinnslurýmum.  Stór kælir og innkeyrsludyr.   Húseignin er í einkasölu hjá Eignaveri fasteignasölu ehf.  Upplýsingar veitir Arnar Birgisson lögg.fasts. í síma 460-6060 / 898-7011 arnar@eignaver.is eða á skrifstofu. 

Lundargata 6, 600 Akureyri

5 Herbergja, 131.90 m2 Einbýlishús, Verð:55.000.000 KR.

EIGNAVER 460 6060 Lundargata 6 Mikið endurnýjað, samtals 131,9 fm, reisulegt og fallegt hús, þar sem hefur verið útbúin auka íbúð í kjallara, á góðum stað á Eyrinni.  Leyfi er til reksturs gististaðar fyrir allt að 10 manns.  Eignin selst með öllu innbúi.  Húseignin er þegar mikið bókuð fyrir næstkomandi sumar, miklir tekjumöguleikar.  Eignin skiptist með eftirfarandi hætti: Íbúð á 1. hæð: 48,7 fm Rishæð: 34,5 fm. Kjallari: 48,7 fm. Lýsing eignar: 1. hæð og ris eru ein íbúð.  Forstofa með flísum á gólfi Eldhús með parketi á gólfi, sprautulakkaðri innréttingu og góðum borðkrók Baðherbergi er með dúk á gólfi, ljósri innréttingu, baðkar með sturtuiækjum og tengi fyrir þvottavél. Góður skápur og gluggi. Svefnherbergi eru 2 á miðhæðinni. Parket á gólfum. Í risi er eitt svefnherbergi með parketi á gólfi. Alrými/stofa er rúmgott, parket á gólfi. Neðri hæð/kjallari  Forstofa með flísum á gólfi Svefnherbergi með parketi á gólfi. Baðherbergi nýlega uppgert. Sturta, góð innrétting, flíar á gólfum og hluta ...

Davíðshagi 12-202 , 600 Akureyri

4 Herbergja, 70.00 m2 Fjölbýlishús, Verð:30.500.000 KR.

EIGNAVER 460 6060   Húsið er staðsett við Davíðshaga 12 og er á þremur hæðum, auk kjallara að hluta, með lyftu alls 24 íbúðir. Íbúðunum fylgir sameiginleg hjóla og vagnageymsla í kjallara, þar sem hver íbúð verður líka með sér geymslu. Í kjallara verður einnig tæknirými og herbergi fyrir ræstingu. Íbúðunum öllum fylgja opnar svalir til suðurs. Svalagangur með glerlokun er á norðurhlið. Íbúð 0202  Íbúðin er 4ra herbergja á 2.hæð og samanstendur af; forstofu, baðherbergi þar sem gert er ráð fyrir þvottaaðstöðu, eldhúsi, stofu, gangi, hjónaherbergi, barnaherbergi og vinnuherbergi. Íbúðinni fylgirgeymsla í kjallara (0005) og svalir til suðurs (0211 – 7,9 m2). Eigninni fylgir hluti í sameign, samkvæmt kaflanum um sameign. Samtal er eignin 70,0 fm Áætluð afhending er vor 2018   Gólf í íbúðum:  Burðarplata er steypt þar sem einangrun og hitalögn er lögð ofaná aður en sjálf gólfplatan er steypt. Með þessu næst hámarks hljóðeinangrun milli ...

Helgamagrastræti 48, 600 Akureyri

3 Herbergja, 64.30 m2 Tví/Þrí/Fjórbýli, Verð:21.700.000 KR.

EIGNAVER 460-6060 Helgamagrastræti 48. Ágæt 3ja herbergja neðri hæð í tvíbýli 62,0  fm. ásamt 2,3 fm. geymslu. Samtals er eignin 64,3 fm.  Forstofa flísar á gólfi, fatahengi. Gangur/hol, parket á gólfum. Eldhús, eldri innrétting, korkflísar á gólfi, borðkrókur, inn af eldhúsi er lítil geymsla/búr, málað gólf.  Baðherbergið, flísar á gólfi og veggjum, lítil innrétting, sturta, gluggi. Stofa, er með parketi á gólfi.  Svefnherbergin, eru tvö, parket á gólfum, í hjónaherbergi er góður skápur. Þvottahús er sameiginlegt.  Annað: - Gler og gluggar endurnýjað fyrir einhverjum árum. - Sér bílastæði fylgir eigninni. - Þak yfirfarið fyrir einhverjum árum.  - Stór og gróinn garður. - Frábær staðsetning. - Vel skipulögð eign.   Húseignin er í einkasölu hjá Eignaveri fasteignasölu ehf.   Nánari upplýsingar veita: Erla                s: 868-7601   / erla@eignaver.is Tryggvi          s: 862-7919   / tryggvi@eignaver.is Arnar             s: 898-7011   / arnar@eignaver.is

Davíðshagi 6 205, 600 Akureyri

3 Herbergja, 77.20 m2 Fjölbýlishús, Verð:31.200.000 KR.

EIGNAVER 460 6060 Davíðshagi 6 íbúð 205 77,2 fm, 3ja herbergja íbúð á 2.hæð í 3ja hæða fjölbýli með lyftu í Hagahverfi  Eignin skiptist í forstofu, þvottahús, eldhús, stofu, gang, tvö svefnherbergi og baðherbergi. Sér geymsla er í kjallara. Forstofa: Flísar á gólfi og tvöfaldur fataskápur með fataslá og hillum. Eldhús: Innrétting er úr plastlagðri struktur-eik. Svart keramik helluborð, stál bakaraofn, innbyggð vifta og ísskápur. Stofa: Plastparket á gólfi og hurð út á 10,4 m² steyptar suður svalir. Svefnherbergin eru tvö, bæði með plastparketi á gólfi og fataskápum. Baðherbergi: Innrétting er úr plastlagðri struktur-eik. Gólf og veggir eru flísalagt, vegghengt wc, sturtuhorn úr gleri og blöndunartæki af vandaðri gerð. Þvottahús: Innrétting fyrir þvottavél og þurrkara í vinnuhæð. Sér geymsla er í kjallara, 7,7 m² að stærð. Flísar á gólfi. Annað - Gólfhiti er í öllum rýmum íbúðar. - Innihurðir eru úr plastlagðri struktur-eik. - Stigahús er með flísum á jarðhæð en teppi á stigagöngum. - Hjóla- og vagnageymsla er flísalögð. - Afhendingartími ...

Hvannavellir 6 eh , 600 Akureyri

4 Herbergja, 128.00 m2 Fjölbýlishús, Verð:34.900.000 KR.

EIGNAVER 460 6060 Hvannavellir 6 eh.  Rúmgóð, 128,0 fm efri sérhæð í tvíbýlishúsi við Hvannavelli á Akureyri. Sér inngangur að framan og að auki bakdyrainngangur. Íbúðin er miðsvæðis og því stutt í miðbæinn, og eins er leik- og grunnskóli í nágrenninu.  Lýsing eignar: Komið er í forstofu þaðan sem eru nokkrar tröppur upp á stigapall áður en komið er í íbúðina sjálfa. Flísar á gólfi. Svefnherbergi í dag eru þrjú. Öll  með parketi á gólfum. Svalir út frá hjónaherbergi. Eldhús hefur verið endurnýjað að hluta. Sprautulökkuð innrétting, nýleg borðplata, háfur yfir eldavél. Parket á gólfi. Rými fyrir uppþvottavél og tengi fyrir þvottavél. Stofur voru tvær en búið að loka á milli og gera herbergi úr annari þeirra. Auðvelt að breyta til baka. Parket á gólfum Baðherbergi er með flísum á gólfi og hluta veggja. Baðkar með sturtutækjum og glugga. Gengið er niður steyptan stiga í kjallara þar sem er ...

Nonnahagi 2 - 0102, 600 Akureyri

4 Herbergja, 153.50 m2 Raðhús, Verð:58.500.000 KR.

EIGNAVER 460 6060 Nonnahagi 2  -  Raðhús ásamt sambyggðum bílskúr í smíðum í Hagahverfi. Húsið er steinsteypt á einni hæð og verða í því 4. Íbúðir. Íbúð 102: Fjögurra herbergja íbúð er samanstendur af; anddyri, gangi, baðherbergi, eldhúsi og stofu. Hjónaherbergi, teimur barnaherbergjum, geymslu, þvottaherbergi og snyrtingu ásamt bílageymslu. Framan við hús er verönd.  Eigninni fylgja 2 bifreiðastæði á sérafnotahluta lóðar eignarinnar. Íbúð. 123,7 m2 Bílg. 29,8 m2 Samt: 153,5 m2 Íbúðum verður skilað fullfrágengnum utan og innanhúss sumar 2018   Frágangur utanhúss Útveggir Burðarvirki hússins er steinsteypt með hefðbundnum hætti og eru útveggir einangraðir með 100 mm plasti að innan og múrhúðað. (sjá nánar teikningar arkitekts.) http://ip2014.infrapath.is/mapserver2014/fusion/templates/mapguide/akureyri_LT/index.php Þak Er 220 mm sperruþak, 220 mm einangrun, klætt með 18 mm myglufríum krossvið og viðurkenndum þakdúk, þakrennur eru innfelldar.  Gluggar og Hurðir Gluggar eru vandaðir ál/trégluggar með tvöföldu einangrunargleri frá Velfac. Litur RAL 7016 utan. RAL 9010 hvítur innan. Lóð Bílaplön og verönd  skilast steypt með snjóbræðslu. Annað verður þökulagt. ...

Margrétarhagi 6, 600 Akureyri

Herbergja, 157.20 m2 Einbýlishús, Verð:47.200.000 KR.

EIGNAVER 460 6060 Margrétarhagi 6 131,4 fm einbýlishús á einni hæð ásamt sambyggðum 26,3 fm bílskúr. Samtals er eignin 157,7 fm. Húsið verður afhent á bygginagarstigi 5 - tilbúið til innréttingar og afhendingar í ágúst 2018.  Sé vilji til þess að fá húsið afhent fyrr þá mun þeim skilað fullbúnum að utan, útveggir og skilveggir bílageymslu tilbúnir til spörtlunar og einnig fylgja gipsklæðningar, grindur og einangrun allra innveggja. Gipsklæðningar og rafmagnsgrindur allra lofta fylgja einnig.  Húsið er timburhús með kraftsperruþaki, byggt á staðsteyptum undirstöðum. Ysta klæðning útveggja er báruð málmklæðning. Gluggar, hurðir og þakkantar eru hvítir en litur útveggja gráleitir. Þak er með aluzink áferð.  Gluggar og útihurðir: Allir gluggar eru trégluggar með tvöföldu einangrunargleri (K-gleri). Aðalinngangshurðir eru úr timbri og gler í dyrum út í garð. Upphitun - loftræsting: Íbúð og bílskúr er hituð með hitaveitutengdu gólfhitakerfi. handklæðaofn á baðherbergi.  Áætluð afhending í ágúst 2018.   Eignin er í ...

Margrétarhagi 4, 600 Akureyri

4 Herbergja, 157.20 m2 Einbýlishús, Verð:47.200.000 KR.

EIGNAVER 460 6060 Margrétarhagi 4 131,4 fm einbýlishús á einni hæð ásamt 26,3 fm bílskúr. Samtals er eignin 157,7 fm.  Húsið verður afhent á bygginagarstigi 5 - tilbúið til innréttingar og til afhendingar í ágúst 2018.  Sé vilji til þess að fá húsið afhent fyrr þá mun þeim skilað fullbúnum að utan, útveggir og skilveggir bílageymslu tilbúnir til spörtlunar og einnig fylgja gipsklæðningar, grindur og einangrun allra innveggja. Gipsklæðningar og rafmagnsgrindur allra lofta fylgja einnig.  Húsið er timburhús með kraftsperruþaki, byggt á staðsteyptum undirstöðum. Ysta klæðning útveggja er báruð málmklæðning. Gluggar, hurðir og þakkantar eru hvítir en litur útveggja gráleitir. Þak er með aluzink áferð.  Gluggar og útihurðir: Allir gluggar eru trégluggar, álklæddir að utan, með tvöföldu einangrunargleri (K-gler).  Aðalinngangshurð og svalahurðar eru úr timbri með gleri. Upphitun - loftræsting: Íbúð og bílskúr er hituð með hitaveitutengdu gólfhitakerfi. handklæðaofn á baðherbergi.  Áætluð afhending í ágúst 2018   Húseignin er í einkasölu ...